Eins og alþjóð ætti að vera kunnugt, nefndi Davíð Oddsson á landsfundi Sjálfstæðisflokksins að ekki væri einu sinni hægt að gúggla á hinn nýja og norska Seðlabankastjóra.
Það er kannski rétt, en um leið tókst Davíð að koma sér á síður Wikipedia fyrir ummæli sín um Jesús Krist.
http://en.wikipedia.org/wiki/List_of_people_who_have_claimed_to_be_Jesus
P.s. 1. apríl.
Messías eða félagar hans hafa augljóslega kvartað því færslan er horfin af Wikipedia. En ummælin lifa eftir sem áður.
laugardagur, mars 28, 2009
28. mars 2009 - Davíð og Jesús
Birt af Anna Kristjánsdóttir kl. 20:32
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
0 ummæli:
Skrifa ummæli