.... hugsaði ég er ég sá Fréttablaðið í dag og á forsíðu blaðsins var stór mynd af forseta Íslands og eiginkonu hans þar sem þau voru að sýna sig í Smáralind, en undir myndinni var feitletruð fyrirsögn:
„Ljósritar viðkvæm málsgögn úti í bæ“
Sem betur fer sá ég að um misskilning var að ræða því fréttin átti alls ekki við myndina af forsetanum, heldur um hið blanka embætti ríkissaksóknara sem hefur ekki efni á ljósritunarvél öfugt við forsetann og biskupsembættið þar sem ávallt er til nóg af peningum.
laugardagur, nóvember 07, 2009
7. nóvember 2009 – „Er karlinn alveg að missa sig“...
Birt af Anna Kristjánsdóttir kl. 16:02
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
0 ummæli:
Skrifa ummæli