..... sagði Davíð Oddsson um peningamálastefnu Seðlabankans á blaðamannafundi á fimmtudag þar sem tilkynnt var um enn eina vaxtahækkunina.
Fyrir rúmu ári þegar Breiðavíkurmálið komst í hámæli varð fólki tíðrætt um harðneskju Þórhalls Hálfdánarsonar forstöðumanns í Breiðavík árin 1964 – 1972. Einhverjir spekingar voru fljótir að finna út að Þórhallur hefði sennilega farið eftir ævafornum uppeldisreglum um að með illu skuli illt út reka. Allir vita nú hvernig það endaði og hver urðu eftirmælin eftir Þórhall Hálfdánarson.
Nú má velta fyrir sér hver verða eftirmælin um Davíð Oddsson?
fimmtudagur, apríl 10, 2008
10. apríl 2008 - Með illu skal illt út reka....
Birt af Anna Kristjánsdóttir kl. 20:12
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
0 ummæli:
Skrifa ummæli