sunnudagur, apríl 13, 2008

13. apríl 2008 - Jónas Hallgrímsson og Sævar Ciesielski

Árið 1845 féll Jónas Hallgrímsson niður stiga í Kaupmannahöfn og fótbrotnaði. Í framhaldinu fékk hann blóðeitrun sem dró hann til bana. Nærri 163 árum síðar féll Sævar Ciesielski niður stiga í Kaupmannahöfn og brákaði á sér lærbein. Í framhaldinu fékk hann blóðeitrun og lenti á spítala þar sem hann mun vonandi hafa náð fullum bata.

Svo eru menn að tala um Jón og séra Jón!!!!

http://www.visir.is/article/20080411/FRETTIR01/254458248


0 ummæli:







Skrifa ummæli