Árið 1993 voru ríkustu 1% Íslendingarnir með um 4% hlutdeild í ráðstöfunartekjum íslensku þjóðarinnar. Fjórtán árum síðar var þessi tala komin upp í 20%. Á þeim tíma voru ríkustu 10% þjóðarinnar með 40% af ráðstöfunartekjum þjóðarinnar sem aftur þýðir að hin 90% þjóðarinnar voru aðeins með 60% af ráðstöfunartekjunum. Þetta er afleiðingin af stjórnarstefnu Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks sem ríktu mestallan þennan tíma.
Er nema von að viljum breytingar?
sunnudagur, september 27, 2009
27. september 2009 - Ríkidæmi?
Birt af Anna Kristjánsdóttir kl. 00:49
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
0 ummæli:
Skrifa ummæli