þriðjudagur, mars 04, 2008

4. mars 2008 - Hvaða rugl er þetta?

Í frétt Morgunblaðsins stendur skrifað:

Næsta víst þykir að þessir skjálftar stafi af kvikuhreyfingum í neðri hluta jarðskorpunnar. Leiti hún upp á yfirborðið verður eldgos, en hins vegar er vitað að mikill hluti af jarðskorpunni verður til úr kviku sem ekki nær til yfirborðs.

Eru þetta einhver ný vísindi? Ég stóð í þeirri trú að jarðskorpan væri einmitt kvika sem hefði náð til yfirborðsins, kólnað þar og storknað.

Vantar ekki prófarkalesara á Moggavefinn?

http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/03/04/helmingslikur_a_eldgosi/


0 ummæli:







Skrifa ummæli