... er komið í bókabúðir. Lærdómsrit Bókmenntafélagsins. Eitthvað á þessa leið hljómaði auglýsing sem var lesin í útvarpi á föstudag og nostalgían náði tökum á mér. Við skoðun á bókakosti mínum fann ég svo Rigerðir Marx og Engels djúpt inni í bókaskáp hjá mér, gamla prentun af þessum ágætu ritum og útgefnar árið 1968 af bókaútgáfunni Heimskringlu.
Ekki seinna vænna að hrista rykið af merkilegu bókmenntum nú þegar við höfum fengið óþyrmilega að kenna á nýfrjálshyggjunni.
laugardagur, nóvember 15, 2008
15. nóvember 2008 - Kommúnistaávarpið ...
Birt af Anna Kristjánsdóttir kl. 12:44
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
0 ummæli:
Skrifa ummæli