„Hann lítur ekki vel út kallinn,“ sögðu þulurnar í morgunútvarpinu um Kim Larsen, þegar talið barst að síðustu tónleikaferð hans og reykvenjum. Þegar haft er í huga að þriðji morgunútvarpsþulurinn er einlægur aðdáandi Kim Larsen má velt því fyrir sér hvort þær hefðu talað svona fjálglega um danska stórreykingamanninn ef Gestur Einar hefði verið viðstaddur!
fimmtudagur, nóvember 06, 2008
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
0 ummæli:
Skrifa ummæli