fimmtudagur, nóvember 06, 2008

6. nóvember 2008 - Kim!

„Hann lítur ekki vel út kallinn,“ sögðu þulurnar í morgunútvarpinu um Kim Larsen, þegar talið barst að síðustu tónleikaferð hans og reykvenjum. Þegar haft er í huga að þriðji morgunútvarpsþulurinn er einlægur aðdáandi Kim Larsen má velt því fyrir sér hvort þær hefðu talað svona fjálglega um danska stórreykingamanninn ef Gestur Einar hefði verið viðstaddur!


0 ummæli:







Skrifa ummæli