... tilkynnti þjóðinni í stuttu sjónvarpsviðtali í dag að hún væri fylgjandi kosningum í vor um leið og hún tilkynnti okkur að það yrði að vera starfhæf ríkisstjórn fram að kosningum. Ég er sammála henni og því vil ég slíta stjórnarsamstarfinu þegar í stað, rjúfa þing og efna til nýrra kosninga eins fljótt og auðið er.
fimmtudagur, janúar 22, 2009
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
0 ummæli:
Skrifa ummæli