Á Íslandi hefur kona aldrei gegnt embætti forsætisráðherra, ekki ennþá þegar þessi orð eru rituð. Líklegasti kandídatinn til þeirrar stöðu er þó Jóhanna Sigurðardóttir fráfarandi félagsmálaráðherra.
Verði Jóhanna forsætisráðherra mun hún brjóta ísinn á tvennan hátt. Hún verður fyrst kvenna til að gegna embætti forsætisráðherra á Íslandi, en um leið verður hún ein fyrsta samkynhneigða persónan til að gegna slíku embætti í heiminum svo almennt sé vitað.
þriðjudagur, janúar 27, 2009
27. janúar 2009 – Jóhönnu Sigurðardóttur sem forsætisráðherra
Birt af Anna Kristjánsdóttir kl. 01:07
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
0 ummæli:
Skrifa ummæli