fimmtudagur, nóvember 23, 2006

23. nóvember 2006 - 2. kafli - Af þróun lýðræðis

Ég rakst á ansi áhugaverða grein um lýðræði í heiminum í blaði í morgun og get ekki stillt mig um að birta slóðirnar.

Það kemur ekkert á óvart að Norðurlöndin ásamt Hollandi raða sér í sex efstu sætin, en það landið þar sem mest er gortað yfir lýðræði og er stöðugt að reyna að koma sínu lýðræði á önnur ríki, lendir aðeins í 17. sæti.


0 ummæli:







Skrifa ummæli