Parísardaman boðaði fólk á fund á mánudagseftirmiðdeginum á Mokkakaffi. Að sjálfsögðu mætti ég . Þar mættu einnig http://bfrb.blogspot.com/ (Björn Friðgeir), http://farfuglinn.blogspot.com/ (Svala J.), http://thordis.blogspot.com/ (Þórdís G.), http://vestan.blogspot.com/ (Hanna J.) Afsakið, að sjálfsögðu vorum við að tala um Hörpu J. , en ekki Hönnu J.
http://parisardaman.blogspot.com/ (Kristín J.)
http://eyjamargret.blogspot.com (Eyja Margrét) og loks mætti http://ernae.blogspot.com/ (Erna E). Auk bloggaranna mættu Jóhanna Bogadóttir og Soffía Ákadóttir, en þær tvær síðastnefndu eru ekki á mála hjá Blogspot.com.
Að sjálfsögðu voru rædd helstu málefni þjóðarinnar, grátið yfir örlögum Mikka vefs og teknar myndir sem ein birtist hér og á http://public.fotki.com/annakk kafli 2.6. Þess má geta að Soffía mætti svo seint að hún náðist ekki á mynd né heldur náðist Erna E. á hópmyndina.
mánudagur, nóvember 27, 2006
27. nóvember 2006 - 2. kafli - Mokkablogg
Birt af Anna Kristjánsdóttir kl. 22:51
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
0 ummæli:
Skrifa ummæli