Í gær sagði ég frá breyttri hegðun yfirvalda í Kuwait gagnvart transgender fólki. Í dag verð ég víst að éta þessa fullyrðingu ofan í mig aftur. Í leiðréttingu við fyrri tilkynningu sendi Sheik Dr. Saad Alalimi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem fram kemur að orð hans hefðu einvörðungu verið hans eigin skoðun sem alls ekki megi túlka sem trúarlega tilskipun.
Það sakar þó ekki að halda áfram að lifa í voninni.
föstudagur, september 19, 2008
19. september 2008 - Röng tilkynning
Birt af Anna Kristjánsdóttir kl. 01:54
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
0 ummæli:
Skrifa ummæli