Þar sem ég hefi verið með einhverja kvefpest frá því á miðvikudag, ætla ég að sleppa djúphugsuðum pælingum um alkul og efnahagsmál, snjókomu, kuldakast og aðra óáran í pólitíkinni þar til á föstudagskvöldið. Reyni að bæta ykkur ritleysið þegar ég hefi sofið þetta úr mér.
Munið svo að nota hjálminn ef þið verðið fyrir fallandi krónum.
föstudagur, október 03, 2008
3. október 2008 - Kvefpest
Birt af Anna Kristjánsdóttir kl. 00:47
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
0 ummæli:
Skrifa ummæli