Þá er ljóst skv. nýjustu útvarpsfréttum að Kaupþing er farið sömu leið og hinir bankarnir. Það væri gaman að vita hversu mjög orð Davíðs í Kastljósinu í fyrrakvöld áttu í þessu skyndilega falli.
Nú er kominn tími til að sumir ráðamenn fái að fjúka og hefi ég þá í huga í byrjun, stjórn og bankaráð Seðlabanka Íslands!
http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item230373/
fimmtudagur, október 09, 2008
9. október 2008 - Útrásin búin
Birt af Anna Kristjánsdóttir kl. 01:14
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
0 ummæli:
Skrifa ummæli