miðvikudagur, ágúst 20, 2008

20. ágúst 2008 - Prúðmannlegir Ólympíuleikar?

„Þá er bara að fara lengra út og berja hann aðeins“ sagði útvarpsþulurinn um leik sinna manna í leik Íslands og Póllands í handknattleik.

Var nokkur að tala um ofbeldi?


0 ummæli:







Skrifa ummæli