laugardagur, ágúst 25, 2007

25. ágúst 2007 - Stóra þvagleggsmálið!

Nei mínar kæru lesendur. Ég ætla ekki að þreyta ykkur frekar með skrifum um stóra þvagleggsmálið eða tjá mig frekar að sinni um Þvaglegg sýslumann. Ég bíð þess frekar að eitthvað verði aðhafst í málinu, að dómstólar verði látnir skera úr um lögmæti þeirra aðgerða sem beitt var. Síðan skal ég tjá mig.

Látum frekar Bolina á Moggabloggi ljúka sér af fyrst. Svo skal ég.


0 ummæli:Skrifa ummæli