laugardagur, desember 31, 2005

31. desember 2005 - Gamlársdagur

Ég er að velta fyrir mér að skrá inn atburðaskrá liðins árs í kvöld, gamlárskvöld og setja inn á netið á miðnætti undir sálminum fagra, “Nú árið er liðið” en hefi ekki þrek til að gera slíkt nú, enda langur vinnudagur að baki og langur vinnudagur framundan á gamlársdag.

Mig langar þó til að þakka fjölmargar kveðjur sem ég fékk í tilefni afmælisins í gegnum símtöl, kveðjur á netinu og með hjálp emils.


0 ummæli:Skrifa ummæli