miðvikudagur, desember 21, 2005

Enn einu sinni geri ég tilraun til að blogga á þessum server. Því eins og einhver sagði: Allt er betra en 365 miðlar sem eru að eyðileggja blog.central.is með því að henda öllu persónulegu út og setja inn auglýsingar í staðinn.

1 ummæli:

  1. Vonandi verður þú ánægð með þinn nýja samastað fyrir bloggið þitt .kv Valur Geisli.

    SvaraEyða