....við Natóaðild, segir í forsíðufyrirsögn í Fréttablaðinu í dag. Þar er haft eftir Bjarna Má Magnússyni að yfirlýsing ríkisstjórnarinnar um friðlýsingu Íslands gegn kjarnorkuvopnum sé í bága við skuldbindingar Íslands við Atlantshafsbandalagið.
Og hvað með það? Til þessa hefur Ísland verið sem þægur rakki í bandi stjórnvalda í Washington í kjarnorkumálum og löngu kominn tími til að breyta því. Það er kannski í lagi að bíða eftir að einhverjir ofbeldisfuglar í Nató fari að segja Íslandi fyrir verkum í þessum efnum, en sjálfsagt að því verði svarað með tafarlausri úrsögn úr Nató um leið og sparaðar verði talsverðar fjárhæðir með því að leggja nýstofnaða Varnarmálastofnun niður.
laugardagur, maí 16, 2009
16. maí 2009 - Friðlýsingin á skjön....
Birt af Anna Kristjánsdóttir kl. 12:29
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
0 ummæli:
Skrifa ummæli