miðvikudagur, mars 25, 2009

26. mars 2009 - Soffía frænka

Ónefndur frambjóðandi var á ferð um Austurland á dögunum og þar fékk hann óvægna spurningu um Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra frá einum kjósanda, en honum fannst hún alltaf svo þurr og reið í sjónvarpsviðtölum.

Frambjóðandinn benti kjósandanum á að Jóhanna væri kannski svipuð og Soffía frænka. Betra væri að hafa Soffíu frænku til að hafa stjórn á ræningjunum en að þeir léku lausum hala og næðu aftur völdum.


0 ummæli:







Skrifa ummæli