laugardagur, júlí 08, 2006

8. júlí 2006 - Heimkoman

Ég lofaði góðum pistli hér í nótt, en sökum einhverrar slæmsku í maga, ælupest, niðurgangi, höfuðverk og almennum slappleika frá því um miðjan dag í gær og stendur enn yfir (sennilega afleiðingar frá allri öldrykkjunni í Englandi), fór ég beint undir sæng þegar heim var komið og allar birgðirnar af Tóbleróni, Aftereit og Extra Strong Mint liggja enn í pokum hér frammi unidr vökulum augum Hrafnhildar og Tárhildar. Reyni að koma einhverju inn í kvöld.


0 ummæli:Skrifa ummæli