miðvikudagur, ágúst 02, 2006

2. ágúst 2006 - Afsökunarbeiðni

 src=
Eins og mínir ágætu lesendur hafa tekið eftir, kom ekkert blogg frá mér í nótt. Ástæðan er ekki sú að ég sé hætt að blogga, heldur var ég utan þjónustusvæðis, slökkt á tölvunni eða allar línur uppteknar eftir klukkan 17.00 í gær. Ástæða ritleysis míns er sú að ég var kölluð til vinnu í aukavinnunni í nótt með vinum hans Þórðar og þar er ekkert net.

Ég hlýt að geta fundið mér eitthvað að skrifa um næstu nótt, ef ekki um kisur, þá um gönguhópinn sem sumir vilja kalla Kleyfhugana.

-----oOo-----

Ég sá þessa dönsku þyrlu á æfingu í gærkvöldi.


0 ummæli:Skrifa ummæli