þriðjudagur, júní 10, 2008

10. júní 2008 - Seinkum klukkunni!!!!

Hér með skora ég á ríkisstjórnina að seinka klukkunni til hins eina raunverulega tíma, þ.e. að miða tímabeltið á milli 15° og 30° gráður vestur við sólarstöðu, þ.e.einni klukkustund seinna en GMT og bæta þannig lífsgæði íslensku þjóðarinnar.

Seyðfirðingar geta svo bara hunskast fyrr í rúmið á kvöldið og byrjað að vinna fyrir hádegi svo þeir geti notið sólar eftir vinnu í stað þess að gera sig að fíflum með kröfunni um að vera á sama tíma og Bratislava í Slóvakíu.

http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item211841/


0 ummæli:Skrifa ummæli