föstudagur, janúar 13, 2006

13. janúar 2006 - 2. kafli - Að taka pokann sinn

Ég er að velta fyrir mér hvort sumir (með fínan ritsjóratitil) verði ekki látnir taka pokann sinn í dag. Ef svo fer, þá hefur farið fé betra.


0 ummæli:Skrifa ummæli