laugardagur, mars 25, 2006

25. mars 2006 - Hvíldardagur

Það er sama sagan hjá mér. Ég hefi ekki haft tíma til að blogga sökum drykkju og vegna stífra kráaferða. Ég lofa betra bloggi á laugardagskvöld, enda þarf ég að láta renna af mér í nótt vegna ferðalaga. Ölið er búið hjá Möggu smók og ég útreykt án þess að hafa reykt eina einustu sígarettu í nærri sex ár.


0 ummæli:Skrifa ummæli