föstudagur, september 14, 2007

14. september 2007 - Ekkert lítið hvað Íslendingar eru stressaðir...

....sagði vinkona mín sem býr í útlöndum og rak inn nefið hér í dag, drakk einn eða tvo kaffibolla, hringdi nokkur símtöl og var svo rokin aftur.

Ætli þetta sé rétt hjá henni?

Í gegnum huga minn fór bloggfærsla mín frá því í mars síðastliðnum er hún var stödd hér á landi. Í stað þess að endurtaka þá færslu, læt ég gömlu færsluna fylgja hér með:

http://velstyran.blog.is/blog/velstyran/entry/136465/


0 ummæli:Skrifa ummæli