þriðjudagur, janúar 15, 2008

15. janúar 2008 - Hvað er hún stór?

Fjölmiðlar halda ekki vatni yfir söngkonunni Beyoncé Knowles og taka það sérstaklega fram að hún hafi tekið heila hæð hótels á leigu. Í sakleysi mínu spyr ég hversu stór hún er úr því hún þurfti heila hæð en ekki bara eitt herbergi?

Ég hefi aldrei heyrt umrædda söngkonu syngja. Ég er þó sannfærð um að Leoncie sé ekki síðri söngfugl en þessi stúlka.

http://www.mbl.is/mm/folk/frettir/2008/01/14/beyonce_a_hotel_keflavik_i_nott/


0 ummæli:Skrifa ummæli