laugardagur, júlí 07, 2007

7. júlí 2007 - II - Ættarmót

Ég var að lesa í Fréttablaðinu að kallað hefði verið út aukafólk á vakt hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum um helgina. Í sömu frétt er sagt frá því að Johnsensættin sé með ættarmót í Vestmannaeyjum þessa sömu helgi.

Þrátt fyrir neitun lögreglunnar, er ekki fráleitt að draga þá ályktun af fréttinni að tengsl séu þarna á milli.


0 ummæli:Skrifa ummæli