fimmtudagur, september 21, 2006

21. september 2006 – Mikið að gera

Það verður fátæklegt blogg að þessu sinni. Vegna mikils vinnuálags tókst mér ekki að hugsa upp neitt skemmtilegt og því verða skemmtilegheitin að bíða í tvo daga. Vafalaust verður eitthvað meira að skrifa á fimmtudagskvöldið, en það er ómögulegt að segja fyrirfram hvernig sú vaktin verður.

-----oOo-----

Jú eitt enn. Ég er búin að setja inn link á Mikka vef.


0 ummæli:Skrifa ummæli