sunnudagur, desember 31, 2006

31. desember 2006 - 2. kafli - 3000

Þótt vissulega sé ástæða til að óska Bush og Blair, Halldór og Davíð og Anders Fó Rasmussen til hamingju með árangur sinn í tilgangslausu stríði í Írak, þá ætla ég samt að fara hina leiðina og votta bandarísku þjóðinni samúð mína með að hafa misst 3000 hermenn í stríðinu þar í landi sama dag og Írakar beittu ofbeldi Villta vestursins gegn Saddam Hussein og hafa svokallaðir bandamenn því misst samtals 3595 menn í stríðinu gegn “hryðjuverkum” í Írak og Afganistan.

http://antiwar.com/casualties/


0 ummæli:







Skrifa ummæli