miðvikudagur, október 08, 2008

8. október 2008 - Hvað sagði Geir?

Ég var að horfa og hlusta á blaðamannafund sem Geir Haarde hélt núna áðan, en því miður gleymdi ég íslensk-íslensku orðabókinni heima. Ég skildi orðin sem hann sagði, en skildi ekki í hverju yfirlýsingar hans voru fólgnar. Hann hefði alveg eins getað ávarpað mig á rússnsku.

Er ekki kominn tími til að ríkisstjórnin ráði sér fjölmiðlafulltrúa sem kemur fram með yfirlýsingar ríkisstjórnarinnar á tungumáli sem þjóðin skilur?

http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/10/08/vidskipti_milli_landa_verda_tryggd/


0 ummæli:







Skrifa ummæli