fimmtudagur, október 26, 2006

26. október 2006 – 2. kafli – Sorgleg staðreynd í jafnréttismálum í Færeyjum

Það er ljótt að hugsa til þess hve Færeyingar eru enn aftarlega í jafnréttismálum og löngu kominn tími til að sýna afturhaldsöflunum í Færeyjum að slík framkoma er ólíðandi meðal siðaðra þjóða. Því skora ég á alla sem bera virðingu fyrir jafnrétti þegnanna að skrifa sig á undirskriftalistann sem fylgir hér á eftir.

http://www.act-against-homophobia.underskrifter.dk/


0 ummæli:Skrifa ummæli