sunnudagur, apríl 20, 2008

21. apríl 2008 - Bloggleti

Ég hefi eytt allri helginni í að leiðrétta og bæta við upplýsingum í lítið niðjatal fyrir ættarmót sem á að halda í sumar. Það er einfaldlega engin orka eftir til að semja skemmtilegt blogg.

Frekar en að bulla einhverja vitleysu um manninn sem keypti löngu útrunninn og notaðan farmiða með Titanic 96 árum eftir að skipið sökk, ætla ég að þegja næsta sólarhringinn.


0 ummæli:Skrifa ummæli