þriðjudagur, apríl 01, 2008

1. apríl 2008 -Ekkert aprílgabb í ár!

Því miður hefi ég ekki haft tíma til að skrifa neitt síðasta sólarhringinn. Því hefur mér ekki auðnast að skálda eins og einni góðri aprílsögu frá fyrri árum og vísa bara á söguna frá því í fyrra sem er dagsönn,

http://velstyran.blog.is/blog/velstyran/entry/164167/


Ég er ekkert viss um að ég hafi tíma til bloggfærslna aftur fyrr en á miðvikudagskvöldið. Það kemur þó í ljós.


0 ummæli:Skrifa ummæli