þriðjudagur, apríl 29, 2008

30. apríl 2008 - Galli í nýjum bílum.

Ég ók á eftir glænýrri Toyotu Landcruiser 200 á þriðjudag. Þvílíkur glæsivagn hélt ég í byrjun. Svo komst ég að því að hún hefur sama galla og einkennir marga nýlega Bensa og Bimma.

Toyotan reyndist vera með biluð stefnuljós.


0 ummæli:Skrifa ummæli