fimmtudagur, apríl 24, 2008

24. apríl 2008 - Nýtt líf!

Sumir dagar eru mikilvægari en aðrir í lífi sérhverrar manneskju. Í ár ber sumardaginn fyrsta upp á einn mikilvægasta daginn í lífi mínu á eftir sjálfum afmælisdeginum og afmælisdögum barna minna. Til að til að koma ekki með sömu langlokuna og í fyrra, læt ég mér nægja að vísa til pistilsins sem ég setti inn fyrir ári síðan um leið og ég óska öllum nær og fjær gleðilegs sumars

http://velstyran.blogspot.com/2007/04/24-aprl-2007-goodbye-cruel-world.html


0 ummæli:Skrifa ummæli