föstudagur, nóvember 17, 2006

17. november 2006 - 2. kafli - Komin a Stansted

Ferdin gekk vel. 'A Keflavikurveginum sa eg leynilogguna fra Hafnarfirdi liggjandi i leynum og bidandi eftir einhverjum sem faeri kannski hugsanlega upp i 95, en theim brast bogalistin thvi thad var engin umferd klukkan halffimm ad morgni.

Velin var full af folki a leid a arshatid sem og nokkrum fotboltabullum sem halda med Rassenal, theirra a medal kallinn hennar Gerdar. Mer syndist hann vera edru. Fyrir framan voru sex bullur 'i hop og toludu hatt og mikid. Thad var ekki fyrr en eldingu laust i velina sem their thognudu smastund, en svo heldu their afram eins og ekkert hedfdi i skorist.

Annars allt i godu. Thad er agaett vidtal vid mig i DV i dag. Sem betur fer er thad litid aberandi. Thad var thad sem Kjoinn var ad tala um.

Lofa ad skila kvedjum til Michael Schumacher fra Sardinunni


0 ummæli:







Skrifa ummæli