þriðjudagur, mars 11, 2008

11. mars 2008 - Kraftaverk?

"Kraftaverk í Krossinum í kvöld klukkan tuttugu.
Krossinn."

Þessa auglýsingu mátti heyra í útvarpinu fyrir fréttir klukkan 16.00 og 17.00.
Nú er bara að drífa sig og sjá Gunnar ganga á vatni.


0 ummæli:Skrifa ummæli