laugardagur, mars 29, 2008

29. mars 2008 - Há dú jú læk Æsland?

Þessi sögufræga spurning kom upp í huga mér á fimmtudag þegar íþróttafréttamaður útvarpsins var að segja frá skíðalandsmótinu á Íslandi, ræddi við stúlku sem var nýkjörinn Íslandsmeistari í íþróttinni og lagði fyrir hana eftirfarandi spurningu:
“Hvernig er að vera Íslandsmeistari?”


0 ummæli:Skrifa ummæli