mánudagur, október 12, 2009

12. október 2009 - Um þýddan sjónvarpsþátt

Seint á mánudagskvöldum er sýndur í Ríkissjónvarpinu þáttur sem hlotið hefur heitið Fé og freistingar. Þótt ég hefi ekki náð því að horfa á heilan þátt af þessum sjónvarpsmyndum, þá fær Ásta Kristín Hauksdóttir þýðandi þáttanna stóran mínus í kladdann fyrir að þekkja ekki muninn á transgender og kynvillingum, afsakið kynskiptingum.


0 ummæli:Skrifa ummæli